Ertu Skarpari en Skólakrakki?

Eitt sem fólk verður að átta sig á að vinningarnir eru EKKI SKATTFRJÁLSIR þannig að vinningshafar greiða tæp 36% í tekjuskatt.

Þannig að 200.000 skila um 148.000, 350.000 skilar um 257.000, 500.000 skilar sér um 368.000, 1.000.000 skilar þér semsé 735.000 og 2.000.000 skilar sér um 1.470.000.

Það er ekkert af þessum upphæðum, bara frekar böggandi kannski að "vinna" 500.000 en fá bara um 368.000.

En hvernig lýst fólki annars á þennan þátt? Veit að Gillzenegger, félagi minn, finnst þessi þáttur vera mesti sori sem hefur verið framleiddur í íslensku sjónvarpi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað með útsvar?

Brjánn Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 00:26

2 Smámynd: Valsarinn

Útsvar er reyndar mjög sorglegur sjónvarpsþáttur...

Valsarinn, 29.10.2007 kl. 00:35

3 identicon

Þetta er alla vega ekki íslensk hugmynd þessi þáttur. Þessi þáttur/hugmynd er til í mörgum öðrum löndum....

Íris (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 08:59

4 Smámynd: Valsarinn

Já, ég veit það alveg... Get samt alveg sagt að ég sótti sjálfur um að fara í þáttinn... Efast samt um að ég lendi í honum.

Valsarinn, 29.10.2007 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband