Ég elska hryllingsmyndir

Ég hef séđ nokkrar af ţeim myndum sem eru á ţessum lista og margar af ţessum myndum eru ţegar orđnar Klassískar myndir.
Exorcist - Snilldarmynd sem lét hár mín rísa öđru hverju

The Shining - Úff... Ein besta mynd allra tíma ađ mínu mati, Jack Nicholson (af hverju get ég ekki skrifađ nafniđ hans rétt!?) sýndi snilldarleik og fékk óskarverđlaun fyrir leik sinn í myndinni, ef ég man ţađ rétt.

A Nightmare on Elm-Street - Klassík

The Omen - Ein mesta creepy mynd sem ég hef séđ.

En hvađ međ myndir eins og Rosemary´s Baby eđa Misery? Ţćr eru snilld og atriđi í Misery er eitt ógeđslegasta atriđi sem ég hef á ćvinni séđ


mbl.is „The Exorcist“ valin besta hryllingsmynd allra tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţví ađ The Shining er ein besta mynd allra tíma, hún er fyrir löngu síđan orđin klassík og Jack kallinn sýnir stórleik. Hins vegar er ţađ rangt ađ hann hafi unniđ Óskarsverđlaun fyrir ţetta hlutverk, hann var ekki einu sinni tilnefndur - reyndar fékk The Shining enga tilnefningu til Óskars.

Ţau hlutverk sem Jack Nicholson fékk Óskarinn fyrir eru: One Flew Over the Cuckoo's Nest (sem er alveg frábćr), Terms of Endearment og As Good As It Gets. Ađ auki hefur hann veriđ tilnefndur 12 sinnum til Óskars og er ţađ met fyrir karlkyns leikara. 

Kv,

Robbi kvikmyndanörd 

Robbi (IP-tala skráđ) 1.11.2007 kl. 19:50

2 Smámynd: Valsarinn

Ohh... Alltaf er ég međ allar stađreyndir rangar... hehehe

Valsarinn, 1.11.2007 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband