Ţórđarvaka Nykurs

Skáldafélagiđ Nykur stendur fyrir ljóđakvöldi til heiđurs Ţórđi Helgasyni, dósent og ljóđskáldi, en hann varđ sextugur ţann 5. nóvember. Ţórđarvaka fer fram miđvikudagskvöldiđ 14. nóvember kl. 20:00 á efri hćđ Café Sólons í Bankastrćti. 

Ţórđur var Nykri innan handar ţegar félagiđ steig sín fyrstu skref áriđ 1995, auk ţess sem hann hefur liđsinnt fjölmörgum ljóđskáldum og rithöfundum í gegnum árin. Í gegnum starf sitt hjá Kennaraháskóla Íslands hefur hann leitt stóran hóp kennaranema inn í ranghala ljóđlistarinnar og ţannig stutt viđ ljóđiđ innvortis í menntakerfinu. Nykur sýnir ţakklćti sitt í verki međ ţví ađ smala ljóđskáldum á Ţórđarvöku og bjóđa upp á safaríka heiđursdagskrá.
Ţau skáld og rithöfundar sem lesa upp úr verkum sínum á Ţórđarvöku eru: 
Andri Snćr Magnason
Arngrímur Vídalín
Davíđ Stefánsson
Emil Hjörvar Petersen
Guđmundur Óskarsson
Ingunn Snćdal
Kjartan Hallur Grétarsson
Sigtryggur Magnason
Sigurbjörg Ţrastardóttir
og Ţórđur Helgason sjálfur 

Ađ auki verđur lesiđ úr verkum Sigurlínar Bjarneyjar Gísladóttur, Toshikis Toma og Kára Páls Óskarssonar, en bćkur ţeirra ţriggja, ásamt bókum frá Emil Hjörvari Petersen og Guđmundi Óskarssyni, mynda fimm bóka uppskeru Nykurs áriđ 2007.
Í hléi spilar hljómsveitin Malneirophrenia epíska og svala tóna fyrir gesti kvöldsins. Tilbođ á veitingum, ađgangur ókeypis og allir ljóđaunnendur velkomnir!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Harđarson

ţetta verđur merkileg samkoma og ef ég kemst ekki biđ ég ađ heilsa heiđursmanninum ţórđi sem í eina tíđ veiddi međ mér lunda í drangey og kól ţar á viđkvćmum líkamspörtum í sólbađi. kćr kv. Bjarni bloggvinur

Bjarni Harđarson, 13.11.2007 kl. 13:30

2 Smámynd: Valsarinn

Já, ég skila ţví ef ég kemst sjálfur... Er ekki enn alveg viss...

Valsarinn, 13.11.2007 kl. 17:48

3 Smámynd: Sćţór Helgi Jensson

ja ferđ ţú ?

Sćţór Helgi Jensson, 13.11.2007 kl. 21:25

4 Smámynd: Valsarinn

Gćti veriđ ađ ég kíki sko

Valsarinn, 13.11.2007 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband