Svíar fóru áfram á DÓMNEFND

Ég ætla aðeins að kryfja þetta til mergjar hérna

Topp 12 20.5.08
Grikkland  156 stig
Armenía 139 stig
Rússland 135 stig
Noregur 106 stig
Ísrael 104 stig
Aserbaídsjan 96 stig
Rúmenía 94 stig
Finnland 79 stig
Bosnía-Hersegóvína 72 stig
Pólland 42 stig
Slóvenía 36 stig
Moldavía 36 stig

Það semsé munar aðeins 6 stigum að Póllandi hefði ekki farið áfram en þá er spurningin, þar sem úrslit dómnefndar og almennings varðandi topp 10 voru þau sömu þá hefði Pólland hvort eð er farið áfram

Topp 12 22.5.08
Úkraína 152 stig
Portúgal  120 stig
Danmörk 112 stig
Króatía  112 stig
Georgía  107 stig
Lettland  86 stig
Tyrkland   85 stig 
Ísland  68 stig
Albanía  67 stig
Makedónía 64 stig
Búlgaría 56 stig
Svíþjóð 54 stig

Hér sjáum við að Svíar hoppa um 2 sæti vegna vægi dómnefndar og kemst áfram í úrslit, frekar svekkjandi þar sem Makedónía var aðeins 4 stigum frá því að komast áfram, þá hefði spurningin aðeins verið hvort það hefði verið Svíþjóð eða Albanía sem hefði farið áfram á vægi dómnefndar.

Eigum við þá ekki bara svona rétt í lokin, svona í ljósi þess að ísland náði að komast í topp 15 að skoða bara efstu 15. sætin í kvöld?

Topp 15 24.5.08
Rússland 272 stig
Úkraína 230 stig
Grikkland 218 stig
Armenía 199 stig
Noregur 182 stig
Serbía 160 stig
Tyrkland 138 stig
Aserbaídsjan 132 stig
Ísrael 124 stig
Bosnía-Hersegóvína 110 stig
Georgía 83 stig
Lettland 83 stig
Portúgal 69 stig
Ísland 64 stig
Danmörk 60 stig

Hver sagði svo að riðill 1 hefði verið slakari en riðill 2?
7 lög af topp 10 voru úr fyrri riðli en bara 2 úr þeim seinni.


mbl.is Ísland varð í 8. sæti í undankeppninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband