Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Kjánahrollur dauđans!

Ég verđ eiginlega bara ađ viđurkenna ađ ég fć kjánahroll ţegar ég heyri í Ástţóri Magnússon.

Alltaf ađ vćla  um hitt og ţetta, t.d. ađ ţau fái ekki ađ kynna sín stefnumál, sem er alger ţvćttingur, sérstaklega ţar sem ţeirra eina stefnumál er persónukjör.

Ţau hafa engar hugmyndir um málefnin né neitt- heldur ađeins ađ "fólkiđ" eigi ađ fá ađ stjórna.

En  hvernig á ţađ ađ virka? Fólk er mismunandi eftir stéttum, fólk er í mismunandi stöđum. Ţetta er einfaldlega hlutur sem myndi aldrei ganga upp.

Ég ćtla ekki ađ vera međ neinn áróđur um einn né neinn flokk nema ađ ég mćli međ ađ fólk FORĐIST ađ setja X viđ Sjálfstćđisflokkinn, Frjálslyndaflokkinn eđa Lýđrćđishreyfinguna.


mbl.is Frambođ P-lista úrskurđađ gilt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband