Fćrsluflokkur: Ljóđ

Ţórđarvaka Nykurs

Skáldafélagiđ Nykur stendur fyrir ljóđakvöldi til heiđurs Ţórđi Helgasyni, dósent og ljóđskáldi, en hann varđ sextugur ţann 5. nóvember. Ţórđarvaka fer fram miđvikudagskvöldiđ 14. nóvember kl. 20:00 á efri hćđ Café Sólons í Bankastrćti. 

Ţórđur var Nykri innan handar ţegar félagiđ steig sín fyrstu skref áriđ 1995, auk ţess sem hann hefur liđsinnt fjölmörgum ljóđskáldum og rithöfundum í gegnum árin. Í gegnum starf sitt hjá Kennaraháskóla Íslands hefur hann leitt stóran hóp kennaranema inn í ranghala ljóđlistarinnar og ţannig stutt viđ ljóđiđ innvortis í menntakerfinu. Nykur sýnir ţakklćti sitt í verki međ ţví ađ smala ljóđskáldum á Ţórđarvöku og bjóđa upp á safaríka heiđursdagskrá.
Ţau skáld og rithöfundar sem lesa upp úr verkum sínum á Ţórđarvöku eru: 
Andri Snćr Magnason
Arngrímur Vídalín
Davíđ Stefánsson
Emil Hjörvar Petersen
Guđmundur Óskarsson
Ingunn Snćdal
Kjartan Hallur Grétarsson
Sigtryggur Magnason
Sigurbjörg Ţrastardóttir
og Ţórđur Helgason sjálfur 

Ađ auki verđur lesiđ úr verkum Sigurlínar Bjarneyjar Gísladóttur, Toshikis Toma og Kára Páls Óskarssonar, en bćkur ţeirra ţriggja, ásamt bókum frá Emil Hjörvari Petersen og Guđmundi Óskarssyni, mynda fimm bóka uppskeru Nykurs áriđ 2007.
Í hléi spilar hljómsveitin Malneirophrenia epíska og svala tóna fyrir gesti kvöldsins. Tilbođ á veitingum, ađgangur ókeypis og allir ljóđaunnendur velkomnir!

Nokkur ljóđ úr

Ást og umhyggja
Ţú ert sú sem ég hugsa mest um,
sú sem á allar rćtur hjarta míns,
sú sem átt alla mína ást og umhyggju
og átt allt sem ég get gefiđ frá mér.

Hún grćtur
Tágrönn og horuđ
situr hún og grćtur,
veit ekki hvert hún stefnir
né hvar hún endar.

Situr ein,
reynir ađ bćta sig
en getur ţađ ekki
ţví hún er föst í eigin kvölum.

Ţví hćgt og rólega
hverfur hún smátt og smátt,
hún reynir ađ bćta sig
áđur en ţađ er of seint.

Ţví dagurinn í dag
gćti veriđ sá seinasti
sem hún lifir. 

Nakinn
Ég vissi ekki alveg hvenćr
ég gat hćtt ađ hugsa
um ţetta sem gerđist um daginn
ţar sem ég stóđ einn og nakinn.

Fólk hló ađ mér og gerđi grín,
starđi bara á mig
međ sínum ógnandi augum.

Mér leiđ alveg hrikalega illa,
ađ standa ţarna alsber
fyrir framan allt ţetta fólk,
mig langađi helst
 ađ stökkva útum gluggann
og vona ađ ég myndi

losna úr ţessari ađstöđu.

En ég gerđi samt ekkert,
stóđ bara kyrr og horfđi á fólki
hlćja ađ mér eins og ég vćri
eitthvađ skemmtiatriđi.

En ég veit ekki enn
hvernig ţađ gerđist.

Myrkur

Myrkriđ er eins og sólin,
falin fegurđ sem fáir hafa séđ.
Fegurđ sem sést ađeins í augum ţeirra

sem trúa á fegurđ myrkursins.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband