Enskir stuðningsmenn enskra liða

Mér finnst alveg hreint ótrúlegt hvað margir af enskum stuðningsmönnum eru virkilega, hvað getur maður sagt, þröngsýnir.

Ég hef mjög oft lent í því þegar maður er nýbyrjaður að tala við einhvern enskan Aston Villa aðdáenda að það er spurt mann hvaðan maður sér og þegar maður segist vera frá Íslandi þá er oftast spurt: "Hvernig geturðu þá verðið Aston Villa Aðdáandi?" eða "Ég hef þó ársmiða á völlinn".

Var nú að tala við einn áðan og það endaði bara með því að ég sagði:"Ert þú semsé meiri aðdáandi en ég vegna þess að þú ert með einhvern ársmiða? Ég get þó séð nánast ALLA Aston Villa leiki í Sjónvarpin hjá mér!"
Þessi manneskja kom þá með eitthvað að hún myndi berja typpinu á mér í andlitið á mér (penis in my face) og lét einhvern annan hafa msnið mitt sem kom og sagðist "Hata íslenska aðdáendur því þeir væru helfvítis hálfvitar að þykjast geta stutt eitthvað félag á Englandi."

Því miður virðist þessir hugsunarháttur hjá Enskum stuðningsmönnum vera ansi algengur, af því að við erum frá eyju lengst útí rassgati þá gætum við ekki kallað okkur aðdáendur...

Ég tel mig þó vera meiri aðdáendi en margir þarna úti!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valsarinn

Nákvæmlega... Það skiptir ekki máli hvar þú býrð heldur hvert hjarta þitt liggur...

Valsarinn, 7.11.2007 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband