Barry út?

Ég ætla svo rétt að vona að þetta sé bara fyrir þennan "æfingarleik" því Barry er búinn að vera einn besti leikmaður Englands í seinustu leikjum síðan er hann tekinn út fyrir "stjörnuleikmanninn" Frank Lampard.

Ég bara held að Gerrard og Lampard séu of líkir leikmenn til þess að ná saman á miðjunni en ég meina, til hvers að breyta einhverju sem virkar?

Þannig að ég vona að Barry komi aftur inní liðið gegn Króatíu á Miðvikudag því annars er McClaren ****


mbl.is Beckham í byrjunarliðinu gegn Austurríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allir tala um að Gerrard og Lampard geti ekki spilað saman á miðjunni, samt vinna Englendingar næstum alla leiki sem þeir spila saman þar. Englendingar eru með frábæran árangur þegar þeir tveir eru saman í liðinu, tapa næstum aldrei leik.

Gams (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband