Færsluflokkur: Kvikmyndir
Ég elska hryllingsmyndir
1.11.2007 | 13:18
Ég hef séð nokkrar af þeim myndum sem eru á þessum lista og margar af þessum myndum eru þegar orðnar Klassískar myndir.
Exorcist - Snilldarmynd sem lét hár mín rísa öðru hverju
The Shining - Úff... Ein besta mynd allra tíma að mínu mati, Jack Nicholson (af hverju get ég ekki skrifað nafnið hans rétt!?) sýndi snilldarleik og fékk óskarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni, ef ég man það rétt.
A Nightmare on Elm-Street - Klassík
The Omen - Ein mesta creepy mynd sem ég hef séð.
En hvað með myndir eins og Rosemary´s Baby eða Misery? Þær eru snilld og atriði í Misery er eitt ógeðslegasta atriði sem ég hef á ævinni séð
The Exorcist valin besta hryllingsmynd allra tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Var henni hafnað? Hvað er að gerast?
28.10.2007 | 23:13
Katie Holmes fékk ekki hlutverk í söngleiknum Nine, nú veit ég ekkert um sönghæfileika hennar en ætti hún ekki bara að halda sig við "alvöru leik" en ekki eitthvað söngleikjar rugl?
Katie Holmes hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kvikmyndir | Breytt 29.10.2007 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leonardo DiCaprio var
28.10.2007 | 23:09
En áhugaverð frétt þetta
Var hreinn sveinn 17 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kvikmyndir | Breytt 29.10.2007 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)