Rooney frá enn og aftur
9.11.2007 | 15:48
Það er reyndar ágætis frétt fyrir mann eins og mig, sem styður ekki Manchester United en það er bara hætt að vera fyndið hvað Rooney er nánast alltaf meiddur, það er nú ekki langt síðan að hann var frá í 2 mánuði eða eitthvað, hver man ekki eftir HM þegar hann meiddist í fyrsta leik (eftir að' hafa verið valinn meiddur) og spilaði ekkert í 2-3 mánuði og nú er hann frá í 4 vikur.
Þessi gæji er að verða næsti Owen á nánast öllum sviðum, fer örugglega að enda að hann spili fleiri Landsleiki en deildarleiki alveg eins og Owen.
Manni er bara farið að líða eins og flestir "lykilmenn" manchester United séu nánast alltaf frá, allavega Hargreves og svo Rooney...
Þessi gæji er að verða næsti Owen á nánast öllum sviðum, fer örugglega að enda að hann spili fleiri Landsleiki en deildarleiki alveg eins og Owen.
Manni er bara farið að líða eins og flestir "lykilmenn" manchester United séu nánast alltaf frá, allavega Hargreves og svo Rooney...
![]() |
Rooney frá keppni næstu fjórar vikurnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.