Eitthvað gruggugt í gangi hjá Luton Town?
15.11.2007 | 20:20
Ég þekki nú 2 sem styðja Luton Town á Íslandi og annar þeirra er enginn annar en Stefán Pálsson, ofurbloggari, herandstæðingur og fyrrverandi Gettu Betur dómari.
En þessi kæra kemur í sjálfu sér engum á óvart og það munu sjálfsagt koma inn fleiri "gruggug" mál fram í sviðsljósið í framtíðinni enda hafa verið mörg "einkennileg kaup" seinustu ár.
![]() |
Luton Town ákært fyrir ríflega 50 atriði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.