Rétt - Svo rétt
15.11.2007 | 21:55
Auðvitað á þessi lögreglumaður að fá kæru fyrir morð, ég veit nú ekki undir hvaða flokki þetta myndi flokkast, sjálfsagt "manndráp af gáleysi" þar sem hann segir að kúlan hafi verið "slysaskot" þegar hann var að læsa byssunni eða hvað sem það var sem hann sagði.
Það þarf samt alvarlega að fara að taka á þessum boltabullum sem eru með slagsmál og leiðindi á nánast öllum leikjum í Ítalska boltanum.
Þetta verður bara að stoppa!
![]() |
Ítalskur lögreglumaður verður ákærður fyrir morð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er í raun ekki hægt að tala um "morða af gáleysi" því hugtakið morð felur í sér ásetning um að "myrða" viðkomandi. Fremur væri rétt að tala um "manndráp af gáleysi" en það hugtak notast réttarríkið við og mikill stigsmunur er þar á milli.
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 22:22
ja sæll valsari ég er búinn að blogga um þetta líka nema hvað og þetta eru svakalegir atburði ok bæbæ
see tooo morrow.
Sæþór Helgi Jensson, 15.11.2007 kl. 22:22
Takk fyrir ábendinguna Stefán, ég kippi þessu í liðin
Valsarinn, 15.11.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.