Neyðarfundur í Fyrramálið!

Já, það verður fundur hjá Enska knattspyrnusambandinu um hálf 9 í fyrramálið þar sem ræddir verða hvaða möguleikar eru í boði.

Flestir á Englandi búast við því að Steve McLaren verði sagt upp eftir þann fund og leit að nýjum þjálfara hefst.

Það sem England verður ekki að spila á EM á næsta ári þá liggur ekkert á að ráða þjálfara en draumaþjálfarinn hjá mér er José Mourinho.


mbl.is McClaren: Ég segi ekki af mér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

ég meina það á bara að reka manninn ég meina eins frægt og enskaliðið er þá hlytur það að verða eftirsókna vert að stýra enska landsliðinu

Sæþór Helgi Jensson, 22.11.2007 kl. 00:04

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Enska landsliðið átti þetta skilið og miðað við mannskapinn þá sé ég ekki að nýr þjálfari geri kraftaverk......ég er ánægður með þetta

Einar Bragi Bragason., 22.11.2007 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband