Flottur HM-dráttur

Mæta Hollendingum, Skotum, Noregi og Makedónum.

Er þá ekki raunhæft markmið að stefna á 3ja sæti í þessum riðli? Hafa það sem markmiðið og sjá hvað gerist?

þetta er samt sem áður nokkuð erfiður riðill þar sem við höfum 2 lönd; Skotland og Noregur sem rétt misstu af EM sæti í undankeppni EM.

Ég er allavega mjög sáttur


mbl.is Ísland með Hollandi og Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

á góðum degi getum við unnið skota noreg og macedoniu þannig ég segi stefna á 2 sætið.

ég set dæmið svona upp 

holland 0 stig

skotar 4

noregur.  6 stig

macedonia 4

? hvort þetta dugar 

Sæþór Helgi Jensson, 25.11.2007 kl. 18:31

2 Smámynd: Valsarinn

uhhh... Ég held að við náum aldrei 6 stigum á móti Noregi þar sem þeir eru mjög erfiðir heim að sækja.
Ég tel þó að við gætum náð hagstæðum úrslitum gegn þeim hér heima og það sama á við um skotana.

Ég trúi samt ekki öðru en við sigrum báða leiki gegn Makedónum.

Valsarinn, 25.11.2007 kl. 19:10

3 identicon

já er að segja þér það félagi að við getum komist áfram núna og átt í fyrsta sinn mjög raunverulega möguleika að komast á hm í fyrsta sinn og ef við komust á hm þá fer ég til afríku að horfa á hana.

við erum kominn með topp þjalfara og topp lið alltaf fleiri og fleiri menn sem eru góðir. og ég stend við þetta

holland 0

macedonina 4 stig

noregur 6

skotar 4

hvað segirðu valsari heldur þú að þetta dugi í 2 sætið 14 stig ? 

sæþór jensson (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband