Sammála!

England þarf að ráða þjálfara sem getur náð árangri og Fabio Capello er sá þjálfari.

Capello hefur náð árangri á öllum þeim stöðum þar sem hann hefur þjálfað, náði meistaratitlinum með Real Madrid á seinasta tímabili en var látinn fara vegna þess að stjórn Real Madrid fannst hann ekki vera að spila skemmtilegan bolta.

Hann notast kannski ekki við skemmtilegan fótbolta en hans aktík er árangursrík enda er hann Ítalskur.


mbl.is Hoddle vill að Capello taki við enska landsliðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband