Tveggja manna keppni

Miða við úrslitin í Nevada þá er baráttunni lokið hjá John Edwards og baráttan er á milli Hillary Clinton og Barack Obama.

Sigur Hillary var ekki á neinn hátt afgerandi enda finnst mér 6% munur ekki vera neinn stórkostlegur munur, Hillary með tæp 51% og Obama með 45% atkvæða.

Það verður forvitnilegt að sjá hvernig úrslitin verða í komandi fylkjum enda eru spennandi tímar framundan í röðum Demókrata í Bandaríkjunum, senda þau inn kandidant sem gæti orðið fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna (sem bjó í Hvíta húsinu í 8 ár) eða senda þau inn kanditant sem gæti orðið fyrsti hörundsdökki forseti Bandaríkjanna?

Þetta eru allt spurningar sem munu koma í ljós eftir nokkra mánuði. 


mbl.is Obama með fleiri kjörmenn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband