Tveggja manna keppni
20.1.2008 | 14:42
Miđa viđ úrslitin í Nevada ţá er baráttunni lokiđ hjá John Edwards og baráttan er á milli Hillary Clinton og Barack Obama.
Sigur Hillary var ekki á neinn hátt afgerandi enda finnst mér 6% munur ekki vera neinn stórkostlegur munur, Hillary međ tćp 51% og Obama međ 45% atkvćđa.
Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvernig úrslitin verđa í komandi fylkjum enda eru spennandi tímar framundan í röđum Demókrata í Bandaríkjunum, senda ţau inn kandidant sem gćti orđiđ fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna (sem bjó í Hvíta húsinu í 8 ár) eđa senda ţau inn kanditant sem gćti orđiđ fyrsti hörundsdökki forseti Bandaríkjanna?
Ţetta eru allt spurningar sem munu koma í ljós eftir nokkra mánuđi.
![]() |
Obama međ fleiri kjörmenn? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.