Kemur það á óvart?

Það hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið að Frjálslyndi flokkurinn sé gegnspilltur flokkur þar sem Guðjón sé með sitt fólk.

Annað sem ég íhuga í, það voru 100 sem kusu á landsþinginu... Er þetta ekki stærri flokkur en það? Það er búist við mörg þúsund manns á landsfundi sjálfstæðismanna og samfylkingar.

Vona að ég lendi ekki í veseni útaf þessum orðum en ég vona innilega að Frjálslyndi flokkurinn nái ekki manni inná þing í apríl og deyi út í kjölfarið af því.


mbl.is Guðjón Arnar kjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veit um marga sem þorðu ekki að fara vegna veðurs

það var slæmt veður hérna í nótt bara en það hefur verið fínt í mest allan dag.

afhverju vonaru að hann nái ekki inn manni/mönnum inn á þing?
er einhver ástæða fyrir því eða bara af því að hann er svona smár?

Arnar (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 15:10

2 Smámynd: Valsarinn

Bara lýst ekkert á hann, hvorki flokkinn né Guðjón sem slíkan, ég nenni hæplega að fara í einhvern "rökstuðningsleik" en mér hefur bara fundist frjálslyndi flokkurinn vera 1.-2. mála flokkur alveg frá því hann var stofnaður.

 Reyndar tel ég samt að vegna stöðu Guðjóns í Norðvestur-kjördæmi þá muni flokkurinn ná amk. 2 mönnum inná þing.

Valsarinn, 15.3.2009 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband