Mjög sáttur
15.3.2009 | 00:57
Ég verð að segja að ég er mjög sáttur með þessa útkomu og að Helgi Hjörvar hafi náð 3. sætinu er frábært fyrir hann, sem og flokkinn í heild.
Ef Samfylkingin nær 8 þingmönnum í reykjavík eftir kosningar þá lítur þetta bara mjög vel úten gleymum því ekki að það fer allt eftir úrslitum kosninga hver fer inn og aðilar nr. 9 og 10 gætu komist inn á kostnað manneskju sem endaði í 8. sæti, rétt eins og gerðist í kosningunum seinast þegar Mörðr var 7. í prófkjöri samfylkingar en þau sem voru í 8. og 9. sæti fóru svo inná þing.
![]() |
Ásta Ragnheiður í 8. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.