Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
Posh Spice... Sú sem ég...
29.10.2007 | 18:10
En þvílík gúrkutíð sem er í gangi, að Victoria hafi litað hárið á sér aftur dökkt og sé aftur komin með sama hárgreiðslu og þegar Spice girls urðu þekktar.
Victoria Beckham er ekki einu sinni söngkona, hún hefur enga söngrödd og var alltaf sú lakasta í spice girls, ef ég á að segja alveg eins og er þá tel ég Mel C. hafa verið sú sem hefur náð lengst eftir að Spice girls hættu.
Það verður gaman að vita hvernig þetta "comeback" mun enda
Viktoría komin með sama háralit og þegar Kryddstúlkurnar urðu frægar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ertu Skarpari en Skólakrakki?
29.10.2007 | 00:06
Þannig að 200.000 skila um 148.000, 350.000 skilar um 257.000, 500.000 skilar sér um 368.000, 1.000.000 skilar þér semsé 735.000 og 2.000.000 skilar sér um 1.470.000.
Það er ekkert af þessum upphæðum, bara frekar böggandi kannski að "vinna" 500.000 en fá bara um 368.000.
En hvernig lýst fólki annars á þennan þátt? Veit að Gillzenegger, félagi minn, finnst þessi þáttur vera mesti sori sem hefur verið framleiddur í íslensku sjónvarpi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hvað er að gerast í Danmörku?
28.10.2007 | 23:56
15 ára piltur grunaður um morð í Álaborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 29.10.2007 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
103 HAMBORGARAR á 8 mínútum?
28.10.2007 | 23:36
Ég ætla innilega að vona að maginn á honum sé enn heill eftir þetta át
Heimsmet í hamborgaraáti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 29.10.2007 kl. 08:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Var henni hafnað? Hvað er að gerast?
28.10.2007 | 23:13
Katie Holmes fékk ekki hlutverk í söngleiknum Nine, nú veit ég ekkert um sönghæfileika hennar en ætti hún ekki bara að halda sig við "alvöru leik" en ekki eitthvað söngleikjar rugl?
Katie Holmes hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kvikmyndir | Breytt 29.10.2007 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leonardo DiCaprio var
28.10.2007 | 23:09
En áhugaverð frétt þetta
Var hreinn sveinn 17 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kvikmyndir | Breytt 29.10.2007 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)