Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Veit ekki alveg hvort ţessi frétt sé rétt

Kannski er ég ađ fara međ fleypur en ég veit ekki til ţess ađ ţađ sé neinar reglur um ţađ ađ ţađ liđ sem vinni Evrópudeildina sé komiđ međ sćti í keppninni ađ ári.

Ţegar Liverpool unnu meistaradeildina á sínum tíma og enduđu í 5. sćti deildarinnar fengu ţeir undanţágu frá reglunum til ţess ađ taka ţátt í keppninni áriđ á eftir.

Ţannig ađ ef Fulham vinnur Evrópudeildina ţá held ég ađ ţađ hafi ekkert međ ţađ ađ gera hvort ţeir fái sćti ađ ári eđa ekki - enda er ţessi keppni meiri verđlaun fyrir ţau liđ sem eru ađ standa sig í sínum eigin deildum, ţannig ađ Fulham fengi Fair play sćti Englendinga hvort eđ er.

Vćri fínt ađ fá leiđréttingu og stađfestingu ef ég er ađ fara međ fleypur (og líka hćgt ađ benda á ţá stađreynd ađ ţessi frétt er hvergi inná öđrum fréttamiđlun innanlands)


mbl.is Burnley í Evrópudeild UEFA?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband