SiGN - The Hope

Sit hér núna og er að hlusta á nýjasta disk hljómsveitarinnar SiGN úr Hafnarfirði.
Ég er búinn að býða fullur tilhlökkurnar eftir þessum disk í mánuð eða eitthvað álika, eftir að ég vissi að hann myndi koma út í haust.

Ég hef verið SiGN aðdáendi síðan ég heyrði fyrst í þeim í MTT 2000, þá hétu þeir HALIM en HALIM var einmitt fyrsta lagið sem þeir sömdu.

Ég eiginlega veit ekki hvað það er sem ég fýla við þá eða elska. Ragnar Sólberg er náttúrulega bara snillingur í laga- og textasmíðum, geðveikur á gítar og er með eina flottustu rokkrödd sem ég hef heyrt á Íslandi í mörg ár, þessi hljómsveit er bara geðveiki!

Síðan er ég að fara á SiGN og Skid Row 1. Desember á NASA, það verður rosalegt helvíti!!

ROCK ON!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband