SiGN - The Hope
12.11.2007 | 18:25
Ég er búinn að býða fullur tilhlökkurnar eftir þessum disk í mánuð eða eitthvað álika, eftir að ég vissi að hann myndi koma út í haust.
Ég hef verið SiGN aðdáendi síðan ég heyrði fyrst í þeim í MTT 2000, þá hétu þeir HALIM en HALIM var einmitt fyrsta lagið sem þeir sömdu.
Ég eiginlega veit ekki hvað það er sem ég fýla við þá eða elska. Ragnar Sólberg er náttúrulega bara snillingur í laga- og textasmíðum, geðveikur á gítar og er með eina flottustu rokkrödd sem ég hef heyrt á Íslandi í mörg ár, þessi hljómsveit er bara geðveiki!
Síðan er ég að fara á SiGN og Skid Row 1. Desember á NASA, það verður rosalegt helvíti!!
ROCK ON!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er sáttur, ég er sáttur ohh yeah, ég er sáttur!!!
11.11.2007 | 15:31
Það er líka spurning hvort Liam Rigdewell nái miklum svefni í nótt eftir þetta klaufalega sjálfsmark gegn sínum fyrrverandi liðsfélögum.
En ég var mjög sáttur með að losna við hann frá Aston Villa þar sem ég fýlaði hann aldrei. hann var nærri alla tíð á hatelist hjá mér sem Villa leikmaður.
ÁFRAM Aston Villa, þeir fljúga alla leið...
Aston Villa vann borgarslaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fíkn eða árátta? (varðandi tipp á 1x2)
11.11.2007 | 15:27
Kannski er þetta orðin árátta hjá mér eða bara byrjunarstig af spilafíkn því fyrir hvern seðil þá sest ég niður og fer að spá í leikina frá ÖLLUM hliðum.
*Hvernig gengur liðunum heima og úti?
*Hvernig hafa undanfarnar innbyrðisviðureignir farið? Er eitthvað öruggt þar?
*Hvernig gengur liðunum í deildinni?
*Hvernig hefur gengi liðanna verið í undanförnum leikjum, eru þau á sigurbraut eða bullandi niðurtínslu?
*Hvað eru "sérfræðingar" og dagblöð frá Danmörku, svíþjóð og Íslandi að spá fyrir leikina?
Þetta er yfirleitt það sem ég skoða fyrir hverja einustu helgi og ligg klukkustundunum saman yfir til að setja saman seðill sem ég er 100% sáttur mér en yfirleitt fer ég ekkert eftir því sem "sérfræðingarnir" segja heldur það sem tilfinningin mín segir mér.
Það er samt orðin ein óskráð regla hjá mér að ég tippa ALLTAF á mitt lið í enska, Aston Villa.
Vegna þess að ég hugsa það þannig að hvað ef ég myndi tippa gegn mínu liði, væri kannski með alla rétta eða 10 af 13 rétt og svo myndu þeir sigra og ég myndi fara niður í 12 eða 9 rétta?
En hvað finnst ykkur?
Er þetta bara normal hobbý eða er maður dottinn niðrí netta geðveiki?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sláandi ekki satt?
11.11.2007 | 00:11
Hver vissi þetta ekki? Þarf einhverja nýja rannsókn til að komast að þessu? Ég veit nú þegar að ef þú drekkur of mikið magn af orkudrykk á stuttum tíma þá ketur hjarta í þér stoppað...
Ekki góður skítur það
Rannsókn: Orkudrykkir hækka blóðþrýstinginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég gekk framhjá...
11.11.2007 | 00:05
Þessum 5 bílum sem skullu saman, það var hálf einkennilegt að ganga þarna framhjá og sjá 5 klessta bíla, 2 lögreglubíla og fullt af fólki í sjokki.
Hvenær ætlar fólk að fara að aka hægar?
Var um daginn að ganga í vinnunni og þá voru þar 2 bílar að keyra úr Stakkarhlíð og inná miklubraut. Þar var bíll að bíða eftir að komast inná miklubraut en komst ekki strax inná vegna mikillar umferðar og á eftir honum var einhver fáviti að flauta á hann svo hann kæmist áfram!!! Hvað átti maðurinn að gera? Að keyra inná og lenda í áresktri? Fólk er einfaldlega fífl!
Fimm bíla árekstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Enn og aftur á tréverkinu
10.11.2007 | 23:54
Hann er varla gjaldgengur með landsliðinu ef hann spilar ekki neitt með Barcelona en ég held samt að Rijkaard viti alveg hvað hann er að gera en hvaða klúður er það að tapa gegn GETAFE!!??
Eiður sat á bekknum í tapi Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég bara trúi því ekki...
10.11.2007 | 23:50
Harry prins og Chelsy Davy hætt saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja... gleymdi ég þessu enn og aftur
10.11.2007 | 23:41
Enginn með allar tölur réttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rooney frá enn og aftur
9.11.2007 | 15:48
Þessi gæji er að verða næsti Owen á nánast öllum sviðum, fer örugglega að enda að hann spili fleiri Landsleiki en deildarleiki alveg eins og Owen.
Manni er bara farið að líða eins og flestir "lykilmenn" manchester United séu nánast alltaf frá, allavega Hargreves og svo Rooney...
Rooney frá keppni næstu fjórar vikurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Gott fyrir Jóhannes Karl
9.11.2007 | 00:18
Cotterill hættur sem knattspyrnustjóri Burnley | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |